Séra Friðrik

Það eru nokkrir áningarstaðir við Norðurstrandarleið þar sem þú getur lagt bílnum. Á þessum stöðum er oft hægt að fá upplýsingar um svæðið sem þú ert á og sums staðar eru borð og bekkir sem hægt er að nýta jafnvel til að borða nesti. Vinsamlegast taktu ruslið með þér í  næsta þorp og finndu endurvinnslusvæði. Þau eru staðsett í flestum bæjum og þorpum.