Siglufjörður

Siglufjörður er góður upphafspunktur fyrir hinar ýmsu gönguferðir og góður staður til að upplifa svæðið, bæði strandlengjuna og fjöllin á Tröllaskaga. Vinsamlegast spyrjið á upplýsingamiðstöðinni (sem er staðsett á bókasafninu) um nákvæmari upplýsingar um gönguleiðir á svæðinu. 
Ekki mælt með að ganga hér í snjó.