Skoruvíkurbjarg

Það er talsverður akstur meðfram malarvegi nr.869 á Langanesinu en það er svo sannarlega þess virði að gefa sér tíma og njóta einstaks fuglalífs í þessu bratta bergi. Hér er Súlubyggð mikil og þetta svæði draumur fyrir alla fuglaáhugamenn.