Skúlahorn

Þessi útsýnisstaður er staðsettur sunnan við gamla bæinn á Blönduósi, uppá háum klettum og býður uppá útsýni til norðurs. Farið af hringvegi nr.1 og keyrið inní gamla bæinn, fylgið bláum skiltum sem eru merkt "útsýnisstaður".