Spákonufellshöfði

Falleg ganga á Spákonufellshöfða sem hefst við hafnarsvæðið á Skagaströnd. Þetta er auðveld ganga og er merkt 2km leið.