Spákonufellshöfði

Farið af vegi nr. 745 og keyrið inní litla þorpið Skagaströnd og alveg niður að höfninni. Þar er lítill skagi er nefnis Spákonufellshöfði. Leggið bílnum við höfnina og takið göngutúr uppá skagann og njótið útsýnisins. Mjög skemmtileg gönguleið með fallegu útsýni.