Hægt er að leggja við skilti merkt "Svalbarð" sem staðsett er á malarvegi 711 á Vatnsnesi. Þar er hægt að ganga niður að sjó og býður þessi staður uppá gott tækifæri til að fylgjast með selum. Vinsamlegast virðið dýralífið og ekki fara of nálægt dýrunum.
Svalbarð er einungis aðgengilegur á sumrin.