Svalbarðseyri

Takið stefnuna á vitann og leggið bílnum þar. Löng og falleg strönd sem hentar vel fyrir alla fjölskylduna. Sérstaklega skemmtilegt að fara í fjöruferð í kvöldsólinni.