Tindastóll

Farið af vegi nr. 745 og inná lítinn veg sem liggur að fjallinu. Bílastæði sem sem er að finna merki um gönguleið. Leiðin er merkt og er í heildina 6 km með hækkun uppá 650m. Toppirunn er í 795 metra hæð og þaðan er frábært útsýni yfir Skagafjörð. Ekki er hægt að ganga þessa leið í snjó.