Upplifðu Norðurstrandarleið

Bæir og þorp
Hvammstangi er tilvalinn áfangastaður ferðamanna og er þar mjög góð sundlaug, gott tjaldsvæði í skjólgóðum hvammi með þægilegu þjónustuhúsi og tengingum fyrir tjald- og húsvagna.
Vitar
Þegar keyrt er eftir vegi 76 í átt að Siglufirði er skilti merkt "Ráeyri" og þar er farið útaf veginum.
Vitar
Með því að ganga eftir suðurströnd Grímseyjar er hægt að komast að vitanum og njóta útsýnisins sem þar er.
Vitar
Það er auðvelt að komast að vitanum þar sem hægt er að keyra að honum.
Vitar
Auðveld og falleg ganga frá þorpinu að vitanum þar sem hægt er að upplifa mikið fulgalíf og jafnvel sjá seli synda um.
Vitar
Hraunhafnartangi og Rifstangi eru nyrstu staðir Íslands, við jaðar heimskautsbaugs. Vitinn er aðgengilegur á sumrin.
Vitar
Lítill vegur liggur frá Raufarhöfn og að vitanum sem stendur á háum klettum.
Vitar
Það er smá krókaleið sem þarf að fara til að komast að vitanum við Font á Langanesi. Vitinn er aðgengilegur á sumrin.
Bæir og þorp
Skagaströnd státar af frábærum golfvelli þaðan sem stórkostlegt útsýni er yfir Húnaflóa og yfir á Strandir. Í bænum er gott tjaldstæði með framúrskarandi aðstöðu. Á Skagaströnd er líka sundlaug og heitur pottur með útsýni yfir víðáttumikið haf.
Bæir og þorp
Hjarta Þórshafnar slær í takt við sjávarföllin, þar hefur útgerð og fiskvinnsla verið aðalatvinnuvegurinn í gegnum tíðina.
Bæir og þorp
Á austurströnd Melrakkasléttu er Raufarhöfn, nyrsta alla þorpa á Íslandi. Hvergi á Íslandi verður vornóttin bjartari né vetrardagurinn myrkari.
Bæir og þorp
Kauptúnið Grenivík stendur undir fjallinu Kaldbak sem er 1173 m hátt. Skemmtilegar gönguleiðir eru upp á Kaldbak, en fyrir þá sem kjósa léttari leiðir er Þengilhöfði ákjósanlegri en það er 260 m hátt fjall suður af Grenivík.
Bæir og þorp
Það er einhver annar bragur yfir Akureyri en öðrum bæjum á Íslandi. Þar finnur þú alla þá þjónustu sem hugurinn girnist í þægilegu umhverfi. Menningin blómstrar í bænum, þar er nægt úrval gisti- og veitingastaða, og líka hægt að kíkja í búðir þá sjaldan að veðrið er til vandræða.
Bæir og þorp
Grímsey er græn, grösug og einstaklega gjöful eyja. Frægust er Grímsey trúlega í hugum ferðamanna fyrir heimskautsbauginn og kemur fólk gjarnan langa leið, til þess eins að stíga norður fyrir baug.
Bæir og þorp
Húsavík er elsti bær á Íslandi. Bærinn er kallaður „höfuðborg hvalanna“ vegna þess að hann er þekktur fyrir hvalaskoðun á Skjálfandaflóa.
Bæir og þorp
Sauðárkrókur stendur við botn Skagafjarðar að suðvestan. Á Sauðárkróki er fjölbreytt þjónusta; sýningar, söfn, verslanir, veitingar, gisting, sjúkrahús, verkstæði, golfvöllur, skíðasvæði, íþróttavöllur, ærslabelgur, strandblakvöllur, sundlaug o.fl.
Bæir og þorp
Auk náttúruskoðunar er ýmsa aðra afþreyingu að finna á svæðinu, stórkostlega vel útbúin sundlaug er á Blönduósi þar sem allt er til staðar og himneskt er að njóta kaffibolla í heita pottinum á meðan börnin leika sér í vaðlauginni eða renna sér í brautunum.
Bæir og þorp
Bakkafjörður býður upp á ótalmarga útivistarmöguleika, gönguferðir, fuglaskoðun, fjöruferðir og fleira. Gaman er að skoða gömlu höfnina og lífið í kringum þá nýju sem er skammt innan við þorpið.
Bæir og þorp
Kópasker er vinalegt sjávarþorp í Núpasveit við austanverðan Öxarfjörð sem rekur sögu sína aftur til ársins 1879 er það varð löggildur verslunarstaður.
Bæir og þorp
Svalbarðseyri er þorp á Svalbarðsströnd við austanverðan Eyjafjörð.
Bæir og þorp
Fyrir þá sem vilja njóta náttúrunnar frá fyrstu hendi er Dalvík í Dalvíkurbyggð tilvalinn áfangastaður en sveitarfélagið liggur við náttúruparadísina Tröllaskaga auk þess að hafa frábært aðgengi að sjó.
Bæir og þorp
Hjalteyri er smáþorp á vesturströnd Eyjafjarðar. Þar var ein af aðalstöðvum síldveiða snemma á 20. öldinni. Í gömlu síldarverksmiðjunni fer nú fram mikil uppbygging þar eru haldnar listsýningar, þar er köfunarþjónusta, sútun, hákarlaverkun auk þess sem hópur áhugamanna um gamla bíla hefur haslað sér völl á Hjalteyri.
Bæir og þorp
Á Hauganesi er elsta hvalaskoðun landsins, Whale Watching Hauganes, en þeir hafa 27 ára reynslu í bransanum! Þar er einnig afar vinsæll og einstakur veitingastaður, Baccalá Bar, þar sem hægt er að gæða sér á allskonar gómsætum réttum þó sérstaklega þurfi að mæla með djúpsteiktum saltfiski og frönskum eða saltfiskpizzunni.
Bæir og þorp
Árskógssandur í Dalvíkurbyggð er þéttbýliskjarni sem stendur niður við sjó og tengir saman land og eyju en skipið Sævar siglir milli Árskógssandar og Hríseyjar.
Bæir og þorp
Náttúruperlan Hrísey liggur um miðbik Eyjafjarðar. Þar er lítið sjávarþorp sem býður upp á ýmislegt sem ferðafólki kemur til góða, t.d.sundlaug, lítið gistiheimili, veitingahús, tjaldsvæði, kaffihús og verslun.
Bæir og þorp
Mikil náttúrufegurð er í Ólafsfirði og margar góðar gönguleiðir eru á svæðinu. Ólafsfjörður hefur síðustu ár orðið sífellt vinsælli áningarstaður ferðalanga, enda er hann rómaður fyrir fegurð, kyrrð og ró.
Bæir og þorp
Siglufjörður býr að stórbrotinni náttúrufegurð, þar sem möguleikar á sviði útivistar og tómstunda eru hreint óþrjótandi. Náttúran er ávallt innan seilingar, hvort heldur haldið er í gönguferðir, skellt sér á skíði eða veitt í vötnum, ám eða sjó, ásamt fjölþættum gönguleiðum um fjöll og dali.
Bæir og þorp
Hofsós er lítið kauptún við austanverðan Skagafjörð. Saga Hofsóss, sem lengi var aðal verslunarstaður Skagfirðinga, spannar allt að 400 ár.
Vitar
Hér er best að leggja bílnum við Sjáböðin á Húsavík og rölta svo nokkur skref að vitanum.
Fjörur
Þegar Vatnsnesið er keyrt er merki á vegi nr.711 sem vísar þér á bílastæði hjá Gistiheimilinu Ósar, nálægt sjóklettinum Hvítserk.
Fjörur
Malarvegur nr. 748 liggur meðfram ströndinni norðan Sauðárkróks og endar við hina mögnuðu Gretislaug, eina frægustu náttúrulaug Íslands.
Fjörur
Austan við Sauðárkrók er falleg svört sandströnd.
Fjörur
Leiðin austur eftir vegi nr.85, liggur eftir bröttum klettum Tjörnes og niður á flata svæðið í Öxarfirði.
Fjörur
Hraunhafnartangi og Rifstangi eru nyrstu staðir Íslands, við jaðar heimskautsbaugs.
Fjörur
Malarvegur nr. 869 leiðir þig á Langanesið. Nálægt bænum Ytra-Lóni er falleg fjara, ein fárra fjara á Íslandi sem er ekki með svörtum sand.
Fjörur
Strönd með sögu! Í þorpinu Skálum á Langanesi finnur þú minningar um lífið í gamladaga.
Fjörur
Hægt er að leggja bílnum í bænum og fara í göngutúr að fallegri svartri strönd, gengið er í átt að Kleifum.
Fjörur
Í Dalvíkurhöfn er lítil trébrú þar sem hægt er að komast að svartri sandströnd.
Fjörur
Flott útsýni og fyrir þá sem eru með sundföt meðferðis er tilvalið að skella sér í sjósund og slaka svo á í heitu pottunum sem staðsettir eru í flæðarmálinu.
Fjörur
Rétt við þorpið er lítil sandströnd sem gaman er að ganga eftir og njóta kyrrðarinnar í Hrísey.
Fjörur
Takið stefnuna á vitann og leggið bílnum þar. Löng og falleg strönd sem hentar vel fyrir alla fjölskylduna.
Klettadrangar í sjó
Hvítserkur er sennilega frægasti sjóklettur á Íslandi.
Klettadrangar í sjó
Karl er tilkomumikill klettur sem stendur utan við Blönduós.
Klettadrangar í sjó
Rétt við sundlaugina á Hofsós er bílastæði þar sem gott er að leggja bílnum og ganga svo niður tröppur sem liggja niður að fallegu stuðlabergi.
Klettadrangar í sjó
Malarvegur nr.870 liggur eftir Merlrakkasléttu og með því að keyra aðeins norður en Kópasker er að finna bílastæði, merkt með máluðum steinum.
Klettadrangar í sjó
Skilti við veg nr.85 vísar á bílastæði við Rauðanes. Falleg gönguleið í kringum skagann býður uppá stórkostlegt útsýni yfir ströndina og bergmyndanir hennar.
Útsýnisstaðir fyrir miðnætursól
Hér er Súlubyggð mikil og þetta svæði draumur fyrir alla fuglaáhugamenn.
Eyjur
Drangey rís sæbrött fyrir miðjum Skagafirði. Frá henni er víðsýni mikið um byggðir fjarðarins. Hún er að mestu úr móbergi, hrikalegt hamravígi.
Eyjur
Málmey er óbyggð eyja við norðurströnd Íslands, ein þriggja eyja á Skagafirði, ásamt Drangey og Lundey.
Eyjur
Flatey er falleg eyja og það er ógleymanleg upplifun að heimsækja hana. Þú færð á tilfinninguna að tíminn stoppi hérna.
Eyjur
Eyjan er í einkaeigu og til að verja fuglana fyrir truflun er ekki mögulegt að fara í land. Þó má finna þúsundir lunda á sundi og köfun um alla eyjuna.
Útsýnisstaðir fyrir miðnætursól
Skilti á vegi nr. 711 sýnir bílastæði Hamarsár. Niður við klettana, við ströndina, sérðu Hamarsrétt.
Útsýnisstaðir fyrir miðnætursól
Skilti við malarveg nr.711 sýnir hvar er hægt að leggja bílnum og ganga að útsýnispalli við Hvítserki.
Útsýnisstaðir fyrir miðnætursól
Þessi töfrandi staður er á malarvegi nr. 711, töluvert frá ströndinni. En þetta náttúrulega virki er staðsett uppá hæð og býður því uppá stórkostlegt útsýni yfir ströndina og Húnaflóann.
Útsýnisstaðir fyrir miðnætursól
Þessi útsýnisstaður er staðsettur sunnan við gamla bæinn á Blönduósi, uppá háum klettum og býður uppá útsýni til norðurs.
Útsýnisstaðir fyrir miðnætursól
Í gamla bænum á Blönduósi, niður við ánna er staður sem nefnis Horn.
Útsýnisstaðir fyrir miðnætursól
Farið af vegi nr. 745 og keyrið inní litla þorpið Skagaströnd og alveg niður að höfninni.
Útsýnisstaðir fyrir miðnætursól
Hér er gott bílastæði með stórkostlegu útsýni út Skagafjörð og eyjar hans.
Útsýnisstaðir fyrir miðnætursól
Njótið miðnætursólarinnar í heitri náttúrulaug.
Útsýnisstaðir fyrir miðnætursól
Hér er gott bílastæði og fallegt útsýni yfir Skagafjörð og Sauðárkrók.
Útsýnisstaðir fyrir miðnætursól
Rétt við sundlaugina á Hofsós er bílastæði þar sem gott er að leggja bílnum og ganga svo niður tröppur sem liggja niður að fallegu stuðlabergi.
Útsýnisstaðir fyrir miðnætursól
Höfðahólar eru við veg nr. 76 þar sem er gott bílastæði og góður staður til að setjast niður og njóta miðnætursólarinnar og útsýnir yfir Málmey.
Útsýnisstaðir fyrir miðnætursól
Einn besti staður til að njóta miðnætursólarinnar er á toppi Húsavíkurfjalls.
Útsýnisstaðir fyrir miðnætursól
Fallegt tjaldsvæði á Tjörnesinu og býður uppá óhindrað útsýni til norðurs og því kjörinn staður til að njóta miðnætursólarinnar.
Útsýnisstaðir fyrir miðnætursól
Stutt gönguferð frá tjaldsvæðinu í Ásbyrgi, leið sem liggur uppá Eyjuna.
Útsýnisstaðir fyrir miðnætursól
Auðveld ganga frá þorpinu að vitanum. Það er bekkur við vitann þar sem hægt er að setjast og njóta miðnætursólarinnar og fuglalífsins á svæðinu.
Útsýnisstaðir fyrir miðnætursól
Því nær sem þú ert heimskautsbaug, því betur sérðu miðnætursólina.
Útsýnisstaðir fyrir miðnætursól
Þetta nýlega byggða minnismerki eins og risastórt sólarlag sem miðar að því að ná geislum sólarinnar, varpa skugganum á nákvæma staði og fanga ljósið á milli hliðanna.
Útsýnisstaðir fyrir miðnætursól
Farið inná malarveg nr. 869 og þannig inná Langanesið. Við bæinn Ytra-Lón er hægt að leggja bílnum og njóta útsýnisins. Einnig er tilvalið að fara í göngu niður að ströndinni.
Útsýnisstaðir fyrir miðnætursól
Bakkafjörður er mjög lítið þorp og gefur góða sýn á lífið á afskekktum stað langt frá Reykjavík.
Útsýnisstaðir fyrir miðnætursól
Keyrið veg nr.76 frá Siglufirði og til norðurs. Eftir að komið er útúr Strákagöngum er fínt bílastæði sem gott er að stoppa á og býður uppá hinn fullkomna stað til að njóta miðnætursólarinnar.
Útsýnisstaðir fyrir miðnætursól
Við Dalvíkurhöfn er hægt að komast niður að strönd og þar er góður staður til að staldra við og njóta miðnætursólarinn og útsýnis yfir Eyjafjörð.
Útsýnisstaðir fyrir miðnætursól
Grímsey er staðurinn til að njóta miðnætursólarinnar.
Útsýnisstaðir fyrir miðnætursól
Falleg en stutt gönguferð frá þorpinu í Hrísey sem liggur að hæðsta punkti eyjarinnar. Þar er tilvalið að slaka á og njóta miðnætursólarinnar í friðsælu andrúmslofti í miðjum Eyjafirði.
Útsýnisstaðir fyrir miðnætursól
Fálkafell er gamalt skátahús og býður upp á útsýni yfir Akureyri og allan Eyjafjörðinn út á haf.
Útsýnisstaðir fyrir miðnætursól
Við strönd litla þorpsins er nýbúið að byggja litla höfn sem býður uppá fallegt útsýni yfir Eyjafjörð, Tröllaskagann og Hrísey.
Gönguleiðir
Farið af vegi nr. 745 og inná lítinn veg sem liggur að fjallinu.
Gönguleiðir
Þetta er þægileg gönguleið upp fjallið og á toppnum er útsýnið einstakt. Gangan er um 6km löng og tekur 2,5-3 tíma.
Gönguleiðir
Hægt er að leggja bílnum hjá tjaldsvæðinu í Ásbyrgi. Hér hefst gangan uppá eyjuna sem er í miðju Ásbyrgi. Leiðin er 5km löng og tekur um 1,5 tíma.
Gönguleiðir
Lítið blátt skilti við veg nr. 85 vísar á bílastæði við Rauðanes. Það er skilti á staðnum sem gefur upplýsingar um leiðina og svæðið.
Gönguleiðir
Siglufjörður er góður upphafspunktur fyrir hinar ýmsu gönguferðir og góður staður til að upplifa svæðið, bæði strandlengjuna og fjöllin á Tröllaskaga.
Gönguleiðir
Það eru fjölmargar gönguleiðir sem hægt er að fara frá Ólafsfirði og nágrenni.
Gönguleiðir
Milli jarðganganna tveggja sem tengja Ólafsfjörð og Siglufjörð saman er lítill áningastaður þar sem hægt er að leggja bílnum og fara í gönguferð um Héðinsfjörð.
Gönguleiðir
Í Hrísey eru nokkrar spennandi merktar gönguleiðir, enda frábær leið til að upplifa eyjuna.
Gönguleiðir
Að ganga um Grímsey er besta leiðin til að upplifa þessar mögnuðu eyju, eini staðurinn á Íslandi þar sem hægt er að fara yfir heimskautsbaug.
Gönguleiðir
Margar góðar gönguleiðir eru í Dalvíkurbyggð enda sveitarfélagið staðsett á Tröllaskaganum sem er stærsta samfellda fjallasvæði landsins.
Gönguleiðir
Friðlandssvæði Krossanesborgir samanstendur af mörgum mergmyndunum , með 5-10 milljón ára basalti.
Gönguleiðir
Frá Akureyri er auðvelt að komast uppá Súlur, kennileiti Akureyrar.
Gönguleiðir
Genivík er fullkominn staður til að uppgötva hinn óbyggða fjallgarð Fjörður.
Klettadrangar í sjó
Skilti merkt Ánastaðastapi við veg nr.711 sýnir hver bílastæðið er. Notið stigann til að fara yfir girðinguna og gangið stuttan spöl niður hlíðina, meðfram litlum læk og niður á strönd. Hér finnur þú fallegan sjóklett, Ánastaðastapa.
Útsýnisstaðir fyrir miðnætursól
Illugastaðir er fallegur staður á vestur Vatsnesi og býður upp á glæsilegt útsýni yfir Húnaflóa og Vestfirði.
Fjörur
Það er stutt ganga að ströndinni sem býður upp á frábært tækifæri til að horfa á seli í náttúrulegu umhverfi sínu.
Áningarstaðir
Það eru nokkrir áningarstaðir við Norðurstrandarleið þar sem þú getur lagt bílnum. Á þessum stöðum er oft hægt að fá upplýsingar um svæðið sem þú ert á og sums staðar eru borð og bekkir sem hægt er að nýta jafnvel til að borða nesti.
Áningarstaðir
Það eru nokkrir áningarstaðir við Norðurstrandarleið þar sem þú getur lagt bílnum og notið útsýnisins. Á þessum stöðum er oft hægt að fá upplýsingar um svæðið sem þú ert á og sums staðar eru borð og bekkir sem hægt er að nýta jafnvel til að borða nesti. Vinsamlegast taktu ruslið með þér í næsta þorp og finndu endurvinnslusvæði. Þau eru staðsett í flestum bæjum og þorpum.
Áningarstaðir
Það eru nokkrir áningarstaðir við Norðurstrandarleið þar sem þú getur lagt bílnum og notið útsýnisins. Á þessum stöðum er oft hægt að fá upplýsingar um svæðið sem þú ert á og sums staðar eru borð og bekkir sem hægt er að nýta jafnvel til að borða nesti. Vinsamlegast taktu ruslið með þér í næsta þorp og finndu endurvinnslusvæði. Þau eru staðsett í flestum bæjum og þorpum.
Áningarstaðir
Það eru nokkrir áningarstaðir við Norðurstrandarleið þar sem þú getur lagt bílnum.
Áningarstaðir
Það eru nokkrir áningarstaðir við Norðurstrandarleið þar sem hægt er að leggja bílnum.
Áningarstaðir
Það eru nokkrir áningarstaðir við Norðurstrandarleið þar sem hægt er að leggja bílnum.
Áningarstaðir
Það eru nokkrir áningarstaðir við Norðurstrandarleið þar sem hægt er að leggja bílnum.
Áningarstaðir
Það eru nokkrir áningarstaðir við Norðurstrandarleið þar sem hægt er að leggja bílnum.
Áningarstaðir
Það eru nokkrir áningarstaðir við Norðurstrandarleið þar sem hægt er að leggja bílnum.
Áningarstaðir
Það eru nokkrir áningarstaðir við Norðurstrandarleið þar sem hægt er að leggja bílnum.
Áningarstaðir
Það eru nokkrir áningarstaðir við Norðurstrandarleið þar sem hægt er að leggja bílnum.
Áningarstaðir
Það eru nokkrir áningarstaðir við Norðurstrandarleið þar sem hægt er að leggja bílnum.
Áningarstaðir
Það eru nokkrir áningarstaðir við Norðurstrandarleið þar sem hægt er að leggja bílnum.
Áningarstaðir
Það eru nokkrir áningarstaðir við Norðurstrandarleið þar sem hægt er að leggja bílnum.
Rest areas placed around the road to park your car. Often you find information about the area you are in and some have tables that you can use. Please take your trash to the next village and ask for the next recycle area. They are located in most towns and villages.
Áningarstaðir
Það eru nokkrir áningarstaðir við Norðurstrandarleið þar sem hægt er að leggja bílnum.
Áningarstaðir
Rest areas placed around the road to park your car. Often you find information about the area you are in and some have tables that you can use. Please take your trash to the next village and ask for the next recycle area. They are located in most towns and villages.
Áningarstaðir
Rest areas placed around the road to park your car. Often you find information about the area you are in and some have tables that you can use. Please take your trash to the next village and ask for the next recycle area. They are located in most towns and villages.
Áningarstaðir
Rest areas placed around the road to park your car. Often you find information about the area you are in and some have tables that you can use. Please take your trash to the next village and ask for the next recycle area. They are located in most towns and villages.
Áningarstaðir
Rest areas placed around the road to park your car. Often you find information about the area you are in and some have tables that you can use. Please take your trash to the next village and ask for the next recycle area. They are located in most towns and villages.
Áningarstaðir
Rest areas placed around the road to park your car. Often you find information about the area you are in and some have tables that you can use. Please take your trash to the next village and ask for the next recycle area. They are located in most towns and villages.
Áningarstaðir
Rest areas placed around the road to park your car. Often you find information about the area you are in and some have tables that you can use. Please take your trash to the next village and ask for the next recycle area. They are located in most towns and villages.
Áningarstaðir
Rest areas placed around the road to park your car. Often you find information about the area you are in and some have tables that you can use. Please take your trash to the next village and ask for the next recycle area. They are located in most towns and villages.
Áningarstaðir
Rest areas placed around the road to park your car. Often you find information about the area you are in and some have tables that you can use. Please take your trash to the next village and ask for the next recycle area. They are located in most towns and villages.
Áningarstaðir
Rest areas placed around the road to park your car. Often you find information about the area you are in and some have tables that you can use. Please take your trash to the next village and ask for the next recycle area. They are located in most towns and villages.
Áningarstaðir
Rest areas placed around the road to park your car. Often you find information about the area you are in and some have tables that you can use. Please take your trash to the next village and ask for the next recycle area. They are located in most towns and villages.
Áningarstaðir
Rest areas placed around the road to park your car. Often you find information about the area you are in and some have tables that you can use. Please take your trash to the next village and ask for the next recycle area. They are located in most towns and villages.
Áningarstaðir
Rest areas placed around the road to park your car. Often you find information about the area you are in and some have tables that you can use. Please take your trash to the next village and ask for the next recycle area. They are located in most towns and villages.
Áningarstaðir
Rest areas placed around the road to park your car. Often you find information about the area you are in and some have tables that you can use. Please take your trash to the next village and ask for the next recycle area. They are located in most towns and villages.
Heitu pottarnir á svörtu ströndinni á Hauganesi eru opnir allt árið.
Útsýnisstaðir fyrir Norðurljós
Þessi útsýnisstaður er staðsettur sunnan við gamla bæinn á Blönduósi, uppá háum klettum og býður uppá útsýni til norðurs. Farið af hringvegi nr.1 og keyrið inní gamla bæinn, fylgið bláum skiltum sem eru merkt "útsýnisstaður".
Útsýnisstaðir fyrir Norðurljós
Í gamla bænum á Blönduósi, niður við ánna er staður sem nefnis Horn.
Útsýnisstaðir fyrir Norðurljós
Farið af vegi nr. 745 og keyrið inní litla þorpið Skagaströnd og alveg niður að höfninni.
Útsýnisstaðir fyrir Norðurljós
Norðan við Sauðárkrók eru vegamót þar sem mætast vegir nr. 744 og 748. Hér er gott bílastæði með stórkostlegu útsýni út Skagafjörð og eyjar hans.
Útsýnisstaðir fyrir Norðurljós
Hér er gott bílastæði og fallegt útsýni yfir Skagafjörð og Sauðárkrók.
Útsýnisstaðir fyrir Norðurljós
Rétt við sundlaugina á Hofsós er bílastæði þar sem gott er að leggja bílnum og ganga svo niður tröppur sem liggja niður að fallegu stuðlabergi.
Útsýnisstaðir fyrir Norðurljós
Höfðahólar eru við veg nr. 76 þar sem er gott bílastæði og góður staður til að setjast niður og njóta norðurljósanna.
Útsýnisstaðir fyrir Norðurljós
Eftir að komið er útúr Strákagöngum er fínt bílastæði sem gott er að stoppa á og býður uppá hinn fullkomna stað til að njóta norðurljósanna.
Útsýnisstaðir fyrir Norðurljós
Grímsey er frábær staður til að njóta norðurljósanna.
Útsýnisstaðir fyrir Norðurljós
Falleg en stutt gönguferð frá þorpinu í Hrísey sem liggur að hæðsta punkti eyjarinnar.
Útsýnisstaðir fyrir Norðurljós
Við strönd litla þorpsins er nýbúið að byggja litla höfn sem býður uppá fallegt útsýni yfir Eyjafjörð, Tröllaskagann og Hrísey.
Útsýnisstaðir fyrir miðnætursól
þetta nýlega byggða minnismerki eins og risastórt sólarlag sem miðar að því að ná geislum sólarinnar, varpa skugganum á nákvæma staði og fanga ljósið á milli hliðanna.
Útsýnisstaðir fyrir Norðurljós
Lítill vegur liggur frá Raufarhöfn og að vitanum sem stendur á háum klettum.
Útsýnisstaðir fyrir Norðurljós
Bakkafjörður er mjög lítið þorp og gefur góða sýn á lífið á afskekktum stað langt frá Reykjavík
Gönguleiðir
Stuttar gönguleiðir á góðum göngustígum og tilvalið að upplifa fjölbreyttan gróður og mikið fuglalíf.
Gönguleiðir
Spáknufell við Skagaströnd er 639 metra hátt og með merktri gönguleið sem er um 7km.
Gönguleiðir
Falleg ganga á Spákonufellshöfða sem hefst við hafnarsvæðið á Skagaströnd.
Vitar
Litli skaginn í Kálfshamarsvík er byggður upp með stórbrotnum basalt klettum.
Gönguleiðir
Þessi auðvelda gönguleið fylgir standlengjunni að Selvíkurvita. Öll gönguleiðin er um 5 km.
Gönguleiðir
Snartarstaðanúpur er 284 metrar og hæðsta fjallið á þessum slóðum.
Gönguleiðir
Hraunhafnartangi og Rifstangi eru nyrstu punktar Íslands, við jaðar heimskautsbaugsins.
Vitar
Frá Digranesvita er útsýnið yfir Bakkaflóann engu líkt. Gott er að leggja bílnum á Bakkafirði og ganga áleiðis að eyðibýlinu Steintúni og svo dálítið lengra.
Gönguleiðir
Frábær gönguleið uppað Fálkafelli sem hentar vel fyrir alla fjölskylduna.
Gönguleiðir
Glerárdalur er fólkvangur upp af Akureyri. Hann hentar vel til útivistar og um hann liggja fjölmargar góðar gönguleiðir.